
Þjónusta Nokia
Athugaðu www.nokia.com/support eða vefsíðu Nokia í heimalandi þínu fyrir nýjustu
útgáfu þessarar handbókar, viðbótarupplýsingar, niðurflutning og þjónustu tengdri
Nokia vöru þinni.
Stillingaþjónusta
Flyttu niður ókeypis stillingar eins og MMS, GPRS, tölvupóst og aðra þjónustu fyrir
símaútgáfu þína á www.nokia.com/support.
Nokia PC Suite
Þú finnur PC Suite og tendar upplýsingar á vefsíðu Nokia á www.nokia.com/support.
Þjónustudeild
Ef þú þarft að hafa samband við þjónustuborð skaltu athuga listann yfir
staðbundnar Nokia Care miðstöðvar á www.nokia.com/
customerservice.
Viðhald
Fyrir viðhaldsþjónustu skaltu athuga næstu Nokia Care miðstöð á www.nokia.com/
repair.
2. Tækið tekið í notkun
SIM-kort og rafhlaða sett í
Rafhlaða fjarlægð